Upplifðu einstaka náttúrufegurð
og sögu Þjórsársvæðisins

-
Sýningin
Í gestastofunni geta gestir meðal annars fræðst um sögu, menningu og náttúru svæðisins á stórum snertiskjám.
-
Áhugaverðir staðir
Skoðaðu náttúrufegurð og fræðstu um sögu sveitarinnar allt frá þjóðaveldisöld og til dagsins í dag.
-
Þjónusta/afþreying
Upplýsingar um þjónustu og afþreyingu í sveitinni. Gisting, veitingar og ýmiskonar þjónusta.