Gönguleiðir í Þjórsárdal

 

Ekki hefur verið gefið út kort með gönguleiðum í Þjórsárdal.

Hér á meðfylgjandi mynd er hins vegar búið að merkja inná nokkrar leiðir í Þjórsárdalnum sem Einar Bjarnason mælir með.

 

Og hérna eru merktar leiðir á tölvutæku formi: 

 

Stöng - Háifoss

 

Þjórsárdalur - Klettur - Skriðufell

 

Búrfell

 

Hagi - Hestfjallahnjúkur - Hamarsheiði