Þjóðveldisbærinn

Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal er tilgátuhús.  Í tilefni af ellefu hundruð ára afmæli Íslandsbyggðar var ákveðið að gera eftirlíkingu af þjóðveldisbæ og voru bæjarrústirnar að Stöng lagðar til grundvallar við bygginguna. Árið 2000 var eftirlíking af íslenskri stafkirkju flutt frá Þjóðminjasafninu og reist við hlið hans.

Opið er alla daga frá 1. júní til 31. ágúst kl. 10-18.

Þjóðveldisbærinn s. 488 7713