Gönguleiðir í Þjórsárdal

Mikið hefur verið spurt um kort af gönguleiðum í Þjórsárdal.  Slíkt kort hefur enn ekki verið gefið út en Einar Bjarnason hefur gengið mikið um Þjórsárdal og fjalllendið hér ofan byggðar og hér fyrir neðan eru tenglar á nokkrar leiðir sem hann mælir með:

 

Stöng - Háifoss

 

Þjórsárdalur - Klettur - Skriðufell

 

Búrfell

 

Hagi - Hestfjallahnjúkur - Hamarsheiði