Farfuglaheimilið Árnesi

Farfuglaheimilið í Árnesi er ca. 90 km frá Reykjavík og er mjög vel staðsett m.t.t. flestra vinsælustu ferðamannastaða á Suðurlandi.
Rétt við heimilið er útisundlaug með heitum pottum, veitingastaður og verslun. Á heimilinu er vel útbúið gestaeldhús ásamt setustofu með sjónvarpi.