Tjaldsvæðið Brautarholti

Tjaldsvæði, sundlaug og góð aðstaða fyrir útiveru, leiki og íþróttir. Tjaldsvæðið í Brautarholti er hentugt fyrir einstalinga og hópa sem vilja komast í notalegt umhverfi stutt frá Reykjavík. Boðið er upp á rafmagn á meðan tenglar leyfa en þrjár rafmagnstöflur eru svæðinu sem hægt er að tengja sig inn á.  

Kertasmiðjan sem er með stafsemi sína í Brautarholti er með umsjón yfir tjaldsvæðinu.

Tjaldsvæðið Brautarholti s. 486 5518 www.brautarholt.web.is/