Hólaskógur

Hólaskógur er 285 m2 á tveimur hæðum, rafmagn er í húsinu.

Svefnpokagisting fyrir 66 manns. Mjög góð eldunaraðstaða er í húsinu, eldhús á báðum hæðum.

Hreinlætisaðstaða er góð, sturtur og klósett. 

Stór salur er á neðri hæð með rúmum fyrir 32.

Á efri hæð eru 3 herbergi, 2 með rúmum fyrir 15 manns hvort og eitt með 4 rúmum.

Hesthúns, hestagerði og heysala.

Í Hólaskógi er mjög góð aðstaða fyrir stóra hópa. Frá 1. júní til 1. sept er skálavörður í húsinu.

Hólaskógur er leigður út allt árið.


 

Hólaskógur s. 4868757, 8959500 www.gljasteinn.is [email protected]