Á Húsatóftum I eru ræktaðar og seldar landnámshænur og fleira fiðurfé. Tökum hross í hagagöngu og seljum hey.